Monday, July 7, 2014

Hver erum við?

Hver erum við?

Við erum andlegar sálir í veraldlegum líkama.

Andinn er tenging okkar við Guð og líkaminn er farartæki okkar á jörðinni.

Til þess að þroskast og dafna þurfum við að vera í sálartengingu okkar við Almættið.

Það er hugur okkar, hjarta og sál sem eru lykilatriði kærleikans, umburðarlyndisins og velvildarinnar.

Þau eru tenging okkar við almáttugann Guð og tilvistareiginleiki okkar.

Það er í gegnum bænir, hugleiðslu og vináttu við Guð sem við þróun tengingu okkar við hann.

Án hans erum við í raun ekkert.  Hann er lífstengingin okkar og þráður okkar, tenging okkar, við

alheiminn.

Bænir - hugsleiðsla/samvera við Guð - vinátta við Guð í formi þess að tala til hans í huga okkar - líf

okkar - alheimstenging - kærleikur - trú - von - tilvist - eining og samvera er í raun allt hið sama.


No comments:

Post a Comment